Hvar er best aÐ búa?

Skattar og gjöld eru afar mismunandi eftir sveitarfélögum. Sláðu inn þínar forsendur og veldu samanburð til að sjá hvernig þitt sveitarfélag kemur út.

Uppfært með nýjum tölum 2022

Þínum forsendum um laun, stærð húsnæðis og fjölda barna er ekki deilt með öðrum – einungis tengli á síðuna þar sem forsendur eru óútfylltar.